Hér fyrir neðan má finna nokkrar ofurspurningar og svör við þeim.
Hafir þú frekari fyrirspurnir, vinsamlegast sendið þær á sala@ofurkaup.is og við leysum málin eins og ofurhetjur.
Question
Hvernig fæ ég Ofurstig? og hvað mikið?
AnswerSvona færðu Ofurstig á Ofurkaup.is
- Þú færð 500 Ofurstig ef þú verður Ofurkaupari mánaðarins
- Þú færð 100 Ofurstig fyrir að búa til aðgang undir flipanum ofurstigin mín
- Þú færð 100 Ofurstig þegar þú átt afmæli
- Þú færð 50 Ofurstig fyrir hverja umsögn sem þú gerir um vörur sem þú hefur keypt.
- Þú færð 10 Ofurstig fyrir hvern dag sem þú skráir þig inn
- Þú færð jafnmörg Ofurstig og varan sem þú kaupir gefur mörg stig.
Sparaðu með Ofurstigum!
Question
Hvenær fæ ég pöntunina mína afhenda?
AnswerÞað tekur pöntunina þína 1-3 virka daga að skila sér á þinn afhendingarstað.
Hafir þú frekari spurningar getur þú sent fyrirspurn á sala@ofurkaup.is. Vinsamlegast setjið pöntunarnúmerið með í tölvupóstinn.
Question
Hvar finn ég persónuverndarstefnuna?
AnswerHér: https://ofurkaup.is/personuverndarstefna/
Question
Hvar finn ég viðskiptaskilmálana?
AnswerHér finnur þú viðskiptaskilmála okkar: https://ofurkaup.is/vidskiptaskilmalar/
Question
Ef ég forpanta. Hvenær kemur varan?
AnswerForpöntun er yfirleitt á vörum sem eru í pöntun og tekur það allt að 2-3 vikur að fá pöntunina til Íslands og á lagerinn. Þegar þú forpantar höfum við samband við þig sérstaklega þegar varan er komin.
Question
Hvað kostar Dropp sending?
AnswerAð fá pöntunina þína senda með Dropp á næsta afhendingarstað kostar litlar 790 krónur innan höfuðborgarsvæðis. En um 990 krónur fyrir utan höfuðborgarsvæðið.