1. Símahaldari í flugið
    Það er algjörlega ómissandi að fara með símahaldara í ferðalagið eða flugið. Símahaldarinn sem við erum með er hægt að hengja, festa eða láta standa hvar sem er. Nú er loksins skemmtilegra að fara með sinn eigin síma eða spjaldtölvu til að horfa á skemmtilegar bíómyndir eða þætti.
  2. Ferðatöskupokar (Skipulagspokar)
    Það þreytist enginn á því að vera með vel skipulagða ferðatösku. Ferðatöskupokarnir sem við erum með eru 6x saman í setti og henta því einstaklega vel til að pakka í tösku og flokka peysur, buxur, sokka, nærbuxur eða bara það sem þér dettur í hug.
  3. Góður vatnsbrúsi
    Það er gott að fara með einn brúsa. Því jú við Íslendingar ferðumst venjulega í hitann og þá er gott að vökva sjálfan sig reglulega. 1 líters vatnsbrúsi eða 1,2 lítra stálbrúsi gæti einnig komið sér vel. En það má samt ekki gleym að nefna frægu Bragðflöskurnar okkar.
  4. Vegabréfaveski með þjófavörn
    Við elskum að ferðast en það er betra að ferðast öruggur. Við eigum til veski sem hægt er að taka í ferðalagið sem geyma bæði vegabréf og kort. “Snjall” þjófur getur því ekki rænt þig, því vegabréfaveskin eru RFID varin og því ekki hægt að ræna af kortinu án snertingar.
  5. Uppblásanlegur Fótaskemill
    Þetta er það sem börnin elska mest. Uppblásanlegi fótaskemillinn. Á púðanum er hægt að hvíla þreyttar fætur, börn eða bara til þess að nýta plássið í flugvélinni betur undir þægindi.

Góða ferð og Ofurkaup!