Þráðlaus hleðslustandur er frábær lausn á náttborðið eða í ferðalagið. Á standinum er hægt að hlaða allt að þrjú tæki á sama tíma. Símann, úrið og earpodsin.
Þessi samanbrjótanlegi og þráðlausi hleðslustandur er ekki bara lausnin við snúruflækjunum við nátt- eða skrifborðið. Þá er hann líka einstakega nettur og fyrirferðalítill.
Við sendum allar pantanir næsta virka dag.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.