White noise tæki sem gefur frá sér 26 mismunandi hljóð sem hjálpa til með svefn barnsins.
Það sem gerir tækið fullkomið er að það er hægt að nota það sem bæði náttljós og í næturgjafirnar.
Ljósið lýsir hlýlega gula birtu í tveimur stigum. Tækið býður einnig upp á svæfandi lýsingu með 6 öðrum litum.
Stjórnaðu tímanum, hækkaðu eða lækkaðu eftir þörfum.
Þú getur valið tímann sem tækið er í gangi, 30, 60 eða 90 mínutur. En svo er líka hægt að hafa það þannig að þú slekkur á því.
Það er bæði hægt að hækka og lækka frá 40db í 77db
Gengur fyrir rafhlöðu sem endist.
Þegar tækið er fullhlaðið er hægt að nota það í allt að 20 klukustundir.
Það tekur einungis rúmar 3,5 klukkustundir að fullhlaða tækið.
Hvað fylgir?
USB-C hleðslusnúra
Krókur sem hægt er að hengja á vagn eða kerru
Vottað tæki:
CE, FCC, RoSH og UKCA vottað.
Framleiðandi:
Cores Technology Co., Ltd.
Svanhildur –
Ég á 5 börn og þetta er klárlega besta tæki sem ég hef notað hingað til. Tækið hjálpar bæði krílunum og mér að sofa betur yfir nóttina.