Snjall Skjávarpi

Breyttu veggjum heimilisins eða hvar sem er í allt að 130″ sjónvarp og vertu með alvöru “heimabíó” (popp í örbylgjuofninn og kók með klökum)

Snyrtilegur og flottur skjávarpi sem væri hægt að koma vel fyrir á góðum stað á heimilinu eða fyrir kynningar, fundi eða fl.

 

Android 11.0 stýrikerfi

Wifi tenging

Bluetooth tenging

Hægt að horfa á í gegnum USB eða HDMI

 

Við sendum alla skjávarpa þegar næsta sending kemur eða þann 20.02.2025

(2 umsagnir viðskiptavina)

18.690kr

⭐ Þegar þú kaupir þessa vöru færðu 1309 Ofurstig - Virði 1.309kr

Bæta á óskalistann
Vörunúmer: OK1081 Flokkur:

Litur: Hvítur

Hámarksfjarlægð frá Skjávarpa: 1.2-4m

Birtustig: 120 ANSI Lúmens

Upplausn: 1280x720P

Þyngd: 500g

Hægt að stilla focus

CPU: Quad-core ARM Cortex-A53

Minni: 8gb

Wifi:  2.4G/5G/BT4.1

2 umsagnir um Snjall Skjávarpi

  1. Sóley

    Frábær skjávarpi!

  2. Ísabella

    Er hæst ánægð með skjárvarpann. Við fjölskyldan tökum hann reglulega fram í bíókvöld og kósý. En á sama tíma finnst krökkunum líka gaman að spila Playstation á heilum vegg.

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *