Uppselt
Samanbrjótanleg Taska
Þessar samanbrjótanlegu eða stækkanlegu töskur henta einstaklega vel í ferðalagið til þess að spara pláss. Nokkrir vasar að innanverðu sem auðveldar skipulagið í töskuni sjálfri þegar hún er í notkun, hægt er að nota hana í tveimur mismunandi stærðum. Svo skemmir ekki fyrir að ytra byrði töskunar er vatnshelt. Þessi taska hentar vel í ferðalögin, líkamsræktina og fleira.
Allar pantanir verða sendar út næsta virka dag.
7.480kr
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.