Stílhreint og fallegt LED veggljós sem er þráðlaust og endurhlaðanlegt. Ljósið er hægt að hengja hvar sem er og eru möguleikarnir óteljandi. Ljósið lýsir upp fallegar staðsetningar á heimilinu án aðstoðar fagmanna. Hægt er að hafa ljósið kveikt í allt að 20klst. án þess að hlaða það.
Ljósið getur verið hentugt á fleiri staði en bara heimilið. Heldur einnig á pallinn, í bústaðinn eða útileguna.
Á fjarstýringunni er tímastillir og er þannig hægt að velja hversu lengi það má loga, eða í 15 til 120 mínútur. Einnig er hægt að velja lýsingu (ljós, köld, eða hlýleg) og hækka og lækka birtustigið eftir þörfum. Hægt er kaupa fleiri en eitt ljós og nota sömu fjarstýringuna á þau öll. Einn takki til að kveikja á þeim öllum.
Athugið að hvitu ljosin koma an fjarstyringar.
Hér má sjá hvernig ljósið er sett upp:
Tómas –
Ljósið er nákvæmlega eins og maður vildi. Auðvelt og þægilegt. Mjög flott lýsing.
Anna –
Virkilega ánægð með ljósið mitt. Frábær lýsing fyrir hornið í stofunni.
Gréta –
Frábær ljós og snögg og góð þjónusta.
Ingibjörg Björnsdóttir (staðfestur eigandi) –
Þetta ljós er algjör snild
Ragnar –
Þvílík gæði, létt og frábær ljós sem hægt er að hengja upp hvar sem er hvenær sem er. Mæli með!!V
Björn –
Hentar mér mjög vel þetta ljós. Auðvelt í uppsetningu.