Uppselt
Bragðflaska
Bragðflöskurnar sem hafa náð ótrúlegum vinsældum á heimsvísu eru komnar í netverslun Ofurkaupa. Það sem gerir þær svona ótrúlega spennandi, er að þær virka þannig að þú setur bragðhring í stæði við stútinn og í hvert skipti sem þú tekur sopa þá finnur þú lyktina af bragðhringnum. Þannig lætur heilinn þinn skynja eins og þú sért að drekka blandað vatn hvort sem það sé sítrónu, ananas, jarðarberja eða jafnvel Kóla bragð. Fyrir marga hljómar þetta furðulega en þetta er staðreynd sem maður þarf að prófa til að skilja. engar kaloríur, engin sykur, engin gerviefni og engin gervilitur.
Athugið að bragðhringir fylgja ekki með brúsanum. 14 bragðtegundir í boði
Skoða bragðhringi hér
Við sendum allar pantanir næsta virka dag
4.090kr
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.